Fréttir

Flottir þorrabakkar.

Nú getur þú pantað þessa flottu þorrabakka í Smáulind.

Teknar eru niður pantanir í versluninni eða í síma 456-1545.

Um er að ræða tvær gerðir af bökkum. Annars vegar nýmeti og hinsvegar súrmeti og þarf að taka fram hvorn þeirra er verið að panta eða hvort pantaðir eru báðir.

Við fáum takmarkað magn fyrir þessa helgi (bóndagshelgina) en síðan er hátturinn sá að panta þarf fyrir mánudag og kemur þá ný sending í þeirri viku og er afhent á fimmtudegi.

Vonandi geðjast viðskiptavinum þessi tilraun. Einnig getum við gert tilboð í þorrabakka fyrir hópa. Þá þarf að panta að lágmarki fyrir 10 manns.

Innihald í Þorrabakka fyrir 2 ( nýmeti)

Þorrabakki súrmeti.This image has an empty alt attribute; its file name is THorrabakki-osur.jpg
Súrmeti kr. 2.495-Ferskmeti kr. 6.495-